
Fallega, fallega tónlist.
Einstaklega djúpir textar og vel spiluð lög. Ekkir skemmir útlit Tom Delongs fyrir…
Lögin The War, Distraction, The Adventure og A Little's Enough eru æðislega falleg. Og ég mæli með disknum þeirra We Don't Need To Whisper sem er ótrúlega góður.
F.V: Ryan Sinn, Thomas Matthew Delonge -Tom Delong, David James Kennedy, Adam “Atom” Willard