Jaa.. Mér pesrónulega fannst hún næst lélegasta platan af plötunum þeirra. Ég hef hlustað á þá helvíti lengi og áður en nýji diskurinn kom út (reyndar langt áður) fékk ég svona B-Sides dæmi frá frænda mínum og þar voru helling af lögum sem þeir höfðu aldrei gefið út. Assassin, Exo-Politics ofl.
Þau voru í svona fyrstu útgáfunni, þau voru fáránlega góð, en svo hlustaði ég á nýja diskinn og þeir höfðu breytt þeim og mér fannst þeir gera þau miklu lélegri en þau voru.