
F.V. eru:
Jade Errol Puget
Davey Havok
Adam Carson og
Hunter Burgan
Helstu plötur þeirra eru: Black Ails in the sunset, Sing The Sorrow og nýjasta platan þeirra (sem virðist vera uppseld allstaðar sem ég hef leitað=( ) Desemberunderground
Lagið “Miss Murder” hefur verið mjög vinsælt ásamt laginu “Love Like Winter” en þau eru bæði af nýju plötunni þeirra.
Þeir hafa gefið út 7 stúdíó plötur frá byrjun hljómsveitarinnar sem byrjaði árið 1991, fyrsta platan með þeim hét “Dork”
Og svo einn tengill á lag með þeim: “Miss Murder”
http://youtube.com/watch?v=PlxDzXj67qM
Verði ykkur að góðu=D