Jú, satt er það. Mín skoðun er bara sú að þeir geti vel spilað, og ef þeir æfa sig meira verða þeir bara ennþá betri. Ég tel þá hafa hug og vilja, og ekki síst hæfileika og getu til að spila.
Þetta er allavega mín skoðun, og ég held að þeir geti alveg “meikaðað” í framtíðinni. Er svo ekki komil nóg umræða um þetta?
Uuh, aftur - æfingin skapar meistarann!
Bætt við 11. október 2006 - 22:28
*komin