Alice Cooper
Þetta er snillingurinn Alice Cooper. Margir hafa evlaust séð hann þegar hann kom til landsins í fyrra (held ég). En ég asnaðist til að fara ekki en ég fékk annað tækifæri og sá hann í Halifax í Maí. Gerir góða tónlist og tónleikarnir hans er flottir að mínu mati.