tik: Ég hef alveg heyrt nóg í þeim og ég veit alveg nógu mikið um þá til þess að mynda mér mína eigin skoðun.
Eins og gaurinn sagði hérna líka, röddin hans var ÖMURLEG á tónleikum. Hann, slash og allir þeir voru ekki kúl… Þetta er allt markaðssetning, rétt eins og Rappararnir í dag sem eru klæddir í nýjustu tísku og Popphljómsveitirnar í dag. Slash samdi jú góð sóló, Duff var nú ekki góður á bassa, hann gat jú eitthvað, en það eru mörg hundruð betri bassaleikarar en hann.
Öll þessi Guns N' Roses ímynd var ekki það sem þeir tóku uppá, þetta er allt sama ruglið og MTV hljómsveitir nútímans.
Rödinn í Axl ekki ömuleg á tónleikum ég hef séð ófáa tónleika með Axl og hann hefur mjög góða rödd þessi öskur hans eru eitthvað sem margir söngvara vildu geta komið úr sér. Þessi söngur er mikið álag fyrir röddina enda var Axl oft ófær um að syngja vegna þess.
Skoðun þín um Guns N’ Roses meðlimnir hafi ekki verið cool er auðvitað þín skoðun en því miður eru fáir sammála þér um það.
Guns N’ Roses er alls ekki markaðsetningarband þeir voru sannir uppreisnarseggir sem reyndu að hneyklsa fólk þeir klæddu sig ekki eftir nýustu tísku!!! Síðan hvernær var í tísku að vera í nærbuxum á sviði eins og Axl var venjulega. Ef þeir hefðu verið með meiri markaðsetningu efast ég um það að þeir væru svona svakalega subbulegir þá hefðu þeir ef til vill þvegið á sér hárið með öðru en grænsápu þeir höfðu fengið sér allmennilega axlarbúða og hárlakk eins og var í tísku á þessum tíma.
Slash samdi nú ekki mikið í Guns N’ Roses það var aðallega Axl og Izzy.
Duff er víst mjög góður á bassa ef þú hlustar á bassalínur þá heyriru að það þær eru mjög þéttar og góðar í t.d Sweet Child o´mine og Rocket Queen.
Og þetta með það að Guns N’Roses hafi verið einhver ímynd að sjálfsögðu tóku þær upp ímynd hvaða hjómsveit taka upp ímynd til dæmis um það hvernig tónlist þeir ætla að spila. Og ímynd Guns N’Roses fannst mér samt eiginlega bara vera nokkir gaurar sem voru bara að gera það sem þeim dreymdi um þar að segja drekka og spila tónlist. Ef þú ert að meina að þeim hafði bara verið sagt hvernig þeir áttu að vera. Þá er það allrangt þar sem það skapaðist alltaf til mikila deilna í upptökuverunnu þar sem GNR meðlimir voru erfiðir að vinna með þeim, því þeir vildu ekki fara eftir ráðum upptökustjóranna.
Já þetta var löng ræða haha :P
“…Guns is still close to my heart, I'm loyal to the day I die, I suppose.”