Tommi í Dozer
Þetta er mynd af einum sveittasta gítarleikara sögunnar, en hann heitir Tommi og er meðlimur sænsku rokksveitarinnar Dozer sem spiluðu hér með Brain Police fyrir allnokkru síðan.