Ég átti það til að reka nefið inn í skífuna um daginn vegna tilboðs daga þeirra sem eru núna í gangi. Þegar ég er búinn að vafra þar um og pirra alla þá afgreiðslumenn á staðnum með pirrandi og endalausum spurningum rakst ég utan í borð og sá þar nýja diskinn með Q.F.T.S.T ( songs for the deaf ). Þar sem diskurinn kostaði aðeins 1.889 sló ég til og keypti hann og hefur hann ekki sloppið úr spilaranum síðan. Ég vissi fyrir löngu hverjir þessir gaurar eru en vissi voða lítið um fortíð þeirra þannig að ég fór að grafa hana upp og komst að mörgu merkilegu. Þannig að ég mæli með þessari hljómsveit og reynið endilega að kaupa ykkur nýja diskinn með þeimm og hina tvo fyrri. Hlstiði vel á bassaleikarann það er eins og gaurinn sé með fjórar hendur eða kannski reykir hann 17 njóla á dag en hver veit.





p.s ENGINN SKÍTKÖST !!!!!!!!!!!!!!
Hlutir….