Já, ég er búinn að kaupa nýju Nada surf plötuna. Þetta er tvímælalaust þeirra besta plata. Söngur Matthew Caws er mjög persónulegur og góður og fer vel saman við persónulega texta hans, sem heyrist einna best í laginu Inside of Love. Nada Surf hafa kannski ekki verið þekktir fyrir fágaðan hljóðfæraleik en þeim fer fram í því og öll hljóðblöndun a disknum er framúrskarandi. 'Eg mæli eindregið með disknum og ég held að þetta verði einn af fimm bestu plötum ársins… Wooo!
-Dancoolsan