Endalaust var talað um hve góðir The Who væru þegar þetta áhugamál var ungt. Því miður þekki ég þá ekki mikið og minna þá, en ég fór og sótti nokkur lög samt og líkaði alveg ágætlega.
Svo eftir langar törn af indie og postpönk hlustun ásamt áframhaldi í nördarokki eins og Maus og Weezer smellti ég nokkrum The Who slögurum í Winamp og var eiginlega sleginn. Þetta svínvirkaði, einhvernvegin finnst manni að þarna mætist svona frumrokk og nútíma rokk. Þarf að hlusta meira á þetta.<br><br>“My own opinion is that belief is the death of intelligence. As soon as one believes a doctrine of any sort, or assumes certitude, one stops thinking about that aspect of existence.” - Robert Anton Wilson, Cosmic Trigger, Volume I: Final Secret of the Illuminati
Viltu lesa meira af <a href="http://thisgeeksworld.blogspot.com“target=”blank">nöldrinu</a> mínu?