ég var að skoða á allmusic.com og ákvað að skoða hvort það væri ekki ný plata á leiðinni frá yo la tengo…. og það er komin ný plata! the sounds of the sounds of science! það er búið að gefa henni fjórar stjörnur þar og koverið af henni er þar, en síðan fór ég bæði á amazon.co.uk og .com og fann hana hvergi! veit einhver eitthvað um þetta mál?