Þessi diskur(Machine) er sennilega einn besti rokk diskur sem ég veit um. Ég mæli hérna mjög með honum ef þið eigið hann ekki.
Þessi diskur er með mjög góðu rokki og með smá skammti af teknói.(En bara smá)
Mennirnir í þessari hljímsveit eru: Wayne Static, hann syngur,er á gítar og hljómborði. Tony Campos, bassaleikari og bakrödd. Tripp Rex Eisen, gítarleikari. Og svo Ken Jay, trommuleikari.
Fyrir þá sem horfa stundum á skjáeinn þá var myndband með þeim, og lagið sem þeir spila í því heitir Cold. Núna er allavega hægt að sjá Wayne í lagi á skjáeinum, spila á gítar með meðlimum úr Linkin Park og eitthverjum öðrum, en ég myndi halda að það væru eitthverjir úr Wu-tang. Þeir eiga svo aðra plötu sem er eldri en ég hef ekki heyrt hana og veit ekki hvað hún heitir.
Þannig að ég enda bara á því að segja að þessi dikur sé mjög góður fyrir alla sem eru aðdáendur rokks.