Hróarskelda er 60% stemmningin og 40% tónleikarnir. ROSKILDE RÚLAR!!!! Síðan finnst mér lænöppið bara vera ágætt, kannski slappara en síðustu 3 ár en fínt engu að síður. Það eru alveg 20 bönd sem ég ætla mér að sjá og maður sér aldrei fleiri bönd en það, það er ekki tími fyrir meira.
moi og mínir fara. - trail of dead white stripes notwist the beta band common nelly furtado the icarus line THE ( INTERNATIONAL ) NOISE CONSPIRACY jaga jazzist múm new order manowar slayer spiritualized television yeah yeah yeahs - Allt bönd sem ég væri alveg til í að kíkja á. Þá kannski helst ..trail of dead, sem hefur verið í uppáhaldi hjá mér í laaangan tíma, og white stripes, sem eiga víst að vera heeelvíti mögnuð læv. Takk og bless. Kveðja, Sindri.
Eg er lika ad fara 4 arid i rød thad er fyndid en besta roskilde var 1999 thegar metallica,REM,Blur voru ad spila a roskilde + margar fleiri størar hljømsveitir,Lou Reed var bestur 2000 og thad var lika gaman ad sja Iron Maiden og i fyrra neil young,Bob Dylan;Patti smith og i dag eru 14 dagar i roskilde festival 2002 thad verdur sko geidveikt gaman lengi lifi roskilde………….
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..