Spólu með Jimi Hendrix á Woodstock árið 69 held ég en
allavega það sem mér fannst skrýtið var það að hann spilar
eins og allir eiga að vita örfhent en hann var með
rétthentrargítar sem var búið að svitsa strengjunum. Átti hann
ekki shit nóg af pening svo að hann gat nú splæst í einn
hvítan örfhentrar fender gítar! ha? En allavega var alveg
geðveikt þegar hann tók sólóinn með tönnunum! Það var
snilld!
..::darkjesus::..