“Ég get ekki tekið undir það að Cobain(eða Nobrain eins og ég kýs að kalla hann) sé einn mesti tónlistamaður sögunnar og hvað þá einn helsti missir. Hvað gerði hann svona merkilegt? Spilaði illa á gítar, öskraði í míkrófón og samdi leiðinleg lög.”
síðan hvenar er það sem þér finnst eitthvað voðalega rétt? síðan hvenar er það þitt að meta hvað er léleg lög og hvað eru góð lög? mér finnst hann hafi sungið vel, spilað vel og samið alveg frábæra tónlist! er ég þá bara heimskur eða? bara af því að þér finnst einhver djöfulsins heavy metall vera betri, þá þarf ekkert að vera að öllum finnist það vera! hvern myndir þú kalla mesta tónlistarmann sögunnar? ég er alveg handviss um að Kurt Cobain hafi ekki verið það, þó að hann sé í miklu uppáhaldi hjá mér, en það er alla veganna ekkert frekar axl rose eða einhver annar heavymetal asni…
þið komið ekki með nein rök, bara drullið yfir kurt cobain?
“Að deyju úr eiturlyfja- eða áfengisofneyslu er ”the rockers way of dying“, ekki sjálfsmorð.”
týpísk heavymetall setning, enda eru alveg ótrúlega margir heavy metal hausar svo mikil wannabe. mér findist nú bara best ef allir tónlistarmenn myndu nú bara lifa, og mér alveg jafn fúlt hvernig svo sem tónlistarmaðurinn deyr, sjálfsmorð eða ekki sjálfsmorð, alltaf jafn sorglegt… :(