Jamms, ég hafði valið Buddy Holly. Hann var að gera góóða hluti þegar hann lést.
Málið með t.d. Lennon að það er spurning hvort hann væri að fara gera eitthvað meira fyrir rokkið. Bítlarnir voru nátturlega hættir. Hann kominn í sukkið og ruglið. Hann var reyndar nýbúinn að gefa út plötu. Sem sýndi að hann ætlaði sér kannski eitthvað meira. Hvort hann hefði getað það er spurning.
Lát Freddy Mercury leyddi nátturlega til þess að Queen hætti, þessvegna finnst mér t.d. meira loss í honum en Johnn Lennon.
En ég vildi Buddy Holly. Hann lofaði góðu.<br><br>ask | <a href="
http://bergur.is“ target=”_blank“ style=”text-decoration:none;">bergur.is</a