Ég elska Strokes. Strax eftir tónleikana keypti ég mér hinsvegar White blood cells með The White Stripes og er sá diskur algjör snilld. Soldið hrárra og óútvarpsvænna en Strokes, en þó næstum betri. Spurning hvort bílskúrsböndin munu berjast…?
Hvor hljómsveitin er betri?