Útvarpsþátturinn Hammond er búinn að sendast þrisvar í loftið á seinustu viku og undirtektir hafa verið þokkalegar.
Næsta miðvikudag verður þáttur tileinkaður löngum improv-“chasing the dragon” lögum, lög sem voru tekin og fúttuð upp á tónleikum.
Það eru t.d. lög frá Led Zeppelin, Iron Butterfly og Cream.
Endilega stillið ykkur inn á Útvarp Alheim 89,0 á miðvikudagskvöld klukkan 22:00.
Svo vill ég einnig minnast á þáttinn Lessur við sundlaugarbakkan sem verður sendur út á föstudagskvöld milli klukkan 22-00, þar verður Bobby Knuckles með eðal djammtónlist.
Lokaþáttur Hammond verður svo sendur út sunnudaginn 14.apríl stundvíslega klukkan tíu.
Kv. Pixie