rás 2 klikkaði
Þegar ég var í vinnuni í dag þá var ég að hlusta á rás 2 og heyrði auglýsta upptöku af tónleikum með hljómsveitini air í kvöld kl 21:00. Ég varð mjög spenntur enda er air ein af mínum uppáhalds hljómsveitum. Ég beið spennur fyrir framan útvarpstækið kl 21:00 en engir tónleikar. Og núna er ég fúll veit einhver hvort þeim hafi verið frestað eða eitthvað álíka ?