NÝ A7X PLATA ER ÁTÆTLUÐ AÐ KOMA ÚT Á SUNNUDAG OMGZ OMGZ OMGZ
ég hef beðið eftir þessu lengi :O

þetta er þeirra fimmta/sjötta breiðskífa (veit ekki hvort Diamonds in the Rough telst sem breiðskífa)
fyrsta plata þeirra Sounding the Seventh Trumpet kom út 2001
næst kom Waking The Fallen en hún kom út 2003 og á henni mátti finna lög sem gerðu þá fræga eins og Chapter Four og Unholy confessions
Svo kom City of Evil og með henni unnu þeir mtv awards fyrir bestu nýliðana og unnu Rihönnu james blunt ofl. lagið Bat Country var sagt eiga mestann heiður af því

bara uppá gannið ákvað ég að henda skemmtilegum upplýsingum um velgengi plötunnar á ensku

The album debuted at #30 on the Billboard Top 200 selling over 30,000 copies.[5][6] It received stellar reviews and positive profiles in Rolling Stone and Allmusic, with Rolling Stone lauding the guitar work.[7][8] In addition, “Bat Country” was one of the breakout singles of 2005, reaching #2 on Billboard's Mainstream Rock Charts, #6 on Billboard's Modern Rock Charts, and #1 on MTV's Total Request Live.[9] The album was ranked #63 on Guitar World's “100 Greatest Guitar Albums of All-Time”. Additionally, the band won Best New Artist at the MTV Video Music Awards, beating out Rihanna, Panic at the Disco, James Blunt, Angels & Airwaves and Chris Brown.[10][11] The album is credited for establishing Avenged Sevenfold as a key band in New Wave of American Heavy Metal.


svo árið 2005 kom út platan sém hét einfaldslega Avanged sevenfold og þar eru lög á borð við Almost easy og afterlife. tveim árum seinna kom svo út B- hliðin af disknum með öllum þeim lögum sem að komust ekki á fyrri plötuna, en einnig voru remix af almost easy og afterlife og fyldi einnig Live in the LBC
sú plata hét Live in the LBC & Diamonds in the Rough

en á sunnudag kemur út platan “Nightmare” (foREVer) en á henni verða lögin

Everything Rock
Avenged Sevenfold Announce ‘Nightmare’ Track List

* June 15, 2010 4:37 pm
* 5 Comments
*

Avenged Sevenfold have confirmed the track list for their upcoming album ‘Nightmare‘. Due out on July 27th the effort includes:

1. “Nightmare”
2. “Welcome To The Family”
3. “Danger Line”
4. “Buried Alive”
5. “Natural Born Killer”
6. “So Far Away”
7. “God Hates Us”
8. “Victim”
9. “Tonight The World Dies”
10. “Fiction”
11. “Save Me”


þú getur hlustað á lagið Nightmare hérna " http://www.youtube.com/watch?v=B1Bi1c9LmhU "

hljómsvetina skipa þeir matt shadow, zacky vengence, synyster gates, johnny crist, en í augnablikinu eru þeir án trommara því James oven suvillian (THE REV) lést í desember :( RIP en á plötunni trommaði meistari mike portnoy (dreamtheatre)
Spýtur: Gibson "The Paul", 1960' Gibson Melody Maker D