Ég frétti það að það væri erlend hljómsveit að fara að taka þátt í músíktilraunum á utanbæjarkvöldinu. Hún heitir Makrill held ég allavega Makríll á íslensku. Strákarnir í þessari hljómsveit eru á u.þ.b 21. aldursári og hafa leikið saman síðan 1997. Þeir spila melódísk þung alternative rock held ég. Þeir koma frá færeyjum og eiga HEIMA í færeyjum

Nú kemur spurningin. Má erlend hljómsveit taka þátt í músíktilraunum? Sérstaklega þegar það er verið að gagnrýna íslenskar hljómsveitir fyrir að syngja á ensku? Mér finnst þetta eitthvað bogið..

kv.

Ég