Við erum hljómsveitin MBT sem erum svona frekar nýskriðnir úr skelinni og erum eins og allir aðrir að reyna að koma okkur á framfæri. Um daginn komumst við í ekki of slæmt studio í boði þáttarins Skúrinn sem sýndur verður á fimmtudaginn næstkomandi. Þar tókum við upp 4 demo, sem reyndar heppnuðust næstum því fullkomlega fyrir utan nokkrar villur, enda fengum við bara eina tilraun, og langar okkur að bjóða ykkur að hlusta á þau á heimasíðunni okkar, og endilega hendiði myspace eða facebook-addi í leiðinni, við bjóðum alltaf velkomna nýja vini.
Comment og þessháttar eru auðvitað vel þeginn, segja okkur hvað er gott og hvað er slæmt og svo framvegis.
Ykkar, MBT.
P.S á síðunum finnast flestar upplýsingar um meðlimi MBT fyrir áhugasama.
________________________
www.myspace.com/mbtband
www.facebook.com/mbtband
________________________
Shit ég graut blasið!