Sorgardagur í lífi íslenskrar útvarpsögu … Reyðislagið kom föstudaginn 1.maí þegar Jón Gnarr tilkynnti að hann væri hættur í íslensku útvarpi , og útvarpi yfir höfuð í bili.
Með sorgar tárum kveð ég þennan snilldar útvarpsmann . Og minnst með sökknuði allra tímanna sem við áttum samann ..
Enda er undirritaður búinn að hlusta á tvíhöfðann sinn á rúm 5 ár.. Heill þér Jón og gangi þér vel

Keen …….
Keen