Jæja ég var að lesa einhverja grein um að Íslenskt rokk og róll væri dautt. Ég hef aldrei heyrt neitt meira bull. Sveitaballa poppið er stórt en hvað skiptir það máli. Ég heyri aldrei neitt í þessum böndum því ég hlusta ekki á útvarp popp og síðan horfi ég aldrei á popptívi því ég á það ekki heima hjá mér. Að mínu mati er íslensk rokk á toppinum í dag og á það ekkert eftir að versna.

Bönd á borð við Ensimi, Maus og Botnleðja: Þetta eru kannski oldingarnir á klakanum enn samt ekki. Þeir kunna ennþá að rokka vel. Síðan eru Maus og Ensimi með nýjar plötur í bakpokanum. Botnleðja er besta hljómsveit sem við íslendingar eigum. Punktur.Mér er alveg sama þótt einhver sé að kalla þá eitthvað popp. Þeir eru rokk. Doglas dakota var mjúk plata en drullugóð og gat maður hlustað á hana alla í gegn án þess að depla auga.

Dead see apple: drullugott band frá helvíti sem eru með plötu núna í vor. Nýtt lag á rokk.is

Úlpa: fínasta rokkband þótt plata þeirra mea culpa var ekkert mjög spes á ég von að nýja efnið þeirra sé god stuff.

Stjörnukisi : geðveik hljómsveit……..þótt þeir gefa aldrei út plötu í fullri lengd á ég von á að nýja platan er á leiðinni sem ég er búin að bíða eftir í tvö ár…..

Sigur rós: já þarf að segja mikið þótt ég hef aldrie fengið tækifærið að sjá þá live bíð ég eftir því…….

Dikta: fínt band

Útópía: það er rokk. God stuff sko

FÍDEL ÞETTA ER FRAMTÍÐ ROKKSINS Á ÍSLANDI Í DAG.

Kuai…..ágætt band frá a til ö

Methalinn/hardcorinn

I adapt: besta íslenska tónleikasveit SEM ÉG hef séð….geðveikt band …..

Andlát…….horror og geðveiki með Magga í gilinæð á the drumms. Orðnir þéttari….fínt band

Mínus….þarf að segja mikið…..hardcore í bestu gerð….

Klink……yeah……

Fake Disorder…. gott live band sem verður þéttara og þéttara eftir því sem líður……

Funkið/raftónarnir

Jagúar……stuð og funkí læti

Trabant……þetta er cool band.

Stafrænn Hákon…..lofi sound frá helvíti

Funerals….contry



og síðan er það Ceres 4 sko

SOFANDI…..besta íslenska hljómsveit nú á dögum…..

AMPOP…….ÞARf að segja mikið…..

SUÐ……


takk ég get talið upp endarlaust enn ég nenni því ekki núna…En tilgangur þessara grein er að íslenskt rokk er ekki dautt og þótt ég sé að gleyma fullt af dóti get ég ekkert af því gert en þið getið minnt mig á það…..