Það er flott, Undertow er eggjað lag!! Ég held líka að Remedy Lane sé að vinna sig upp í #1 af bestu PoS plötunum.
Ég er búinn að hlusta á hana á hverjum degi (og rúmlega einu sinni) nún aí nokkurn tíma og hún verður bara betri og betri og betri og betri o.s.frv.
“This Heart of Mine” er geggjuð melodya. “Undertow” með ekkert smá mikla uppbyggingu. “Rope Ends” er bara snilld, geggjað viðlag, sérstaklega með röddinni undir. “Chain Sling” er með snilldar söng of bara rosalega flott og svona smá spænskur fílingur í því! “Dryad of the Woods” er rosalegt instrumental lag“ ”Waking Every God“ er flott! ”Beyond the Pale“ er allgjör snilld! Þeir geta ekki klikkað á endunum á plötunum. Flotta pákudæmið á TPEp1 og núna þetta: ”We…will always be…much more human,than we wish…to be!!" Vá!!
Ég mæli rosalega með þessari plötu og þeir sem hafa ekki heyrt í PoS hafa misst af miklu!!
Daniel Gildenlöw er líka langtum besti söngvarinn í dag, allavega af þeim sé ég veit um, enn og aftur VÁÁÁ!!
***** af 5!!!!!<br><br><center>____________________________________________________
<b>Way off in the distance I saw a door I tried to open
I tried forcing with all of my will but still the door wouldn't open
Unable to trust in my faith I turned and walked away
I looked around felt a chill in the air, took my will and turned it over
<i>The glass prison</i> which once held me is gone, a long lost fortress
Armed only with liberty and the key of my willingness
I fell down on my knees and prayed - thy will be done
I turned around saw a light shining through
The door was wide open</b>
<u>The Glass Prison</u> – Dream Theater
YtseJam
maJestY
<b><a href=
http://www.ma.is/nem/21jasi/siggi_stein/plotur/plotur.htm>Tónlistin mín</a></b>
</cente