Mér finnst þetta svona sæmilegt, þið eruð auðvitað ekki búnir að spila lengi saman. En ég held að þið ættuð að einbeita ykkur að því að semja einfaldari lög, trommarinn dettur líka soldið úr takti, hraðar honum ýmist eða hægir á. Bassinn mætti líka vera mjög mikið þykkari, hann er oft eins og þvottasnúrustrengur eða eitthvað álíka :S
She came from the Sea er frekar mikið útum allt :S Prófaðu að einfalda laglínuna aðeins og vera í sömu tóntegund í gegn =) Trommurnar eru flottar þegar þær eru í takti, flott fill öðru hverju.
Disaster Master er bara þónokkuð decent pönkrokk lag IMO.
Elexir; ég fíla gítarsándið í introinu, nokkuð sæmilegt lag, en söngurinn er ekki í sömu tóntegund allan tímann, sérstaklega í seinna viðlaginu.
Don't wanna be yours anymore er að mínu mati flottast, fyrir utan þessi urg öðru hverju í lead söngnum, einnig er soldið um taktleysi og off-key söng. Sólóið er samt alveg út úr kú pretty much allan tímann.
Tower in the Sky Verse riffið er mesta rip off á Green Day sem ég hef heyrt,TBH. Brain Stew much ? Söngurinn í viðlaginu er líka way off key. Fíla hugmyndina með bongótrommur, en ég held að lagið myndi benefita af nýju sólói og soldið powerful trommum í seinna viðlaginu-enda. Sérstaklega í sóló kaflanum, þar er soldið window til að skella inn 2 crunchy rhythm gíturum og trommum.
Í heildina litið eru þetta fín lög, þið eruð ekki búnir að spila sérstaklega lengi, eruð ekki reyndið hljóðfæraleikarar og hafið ekki hlotið þjálfun í söng eða hinu og þessu. Með æfingu gæti þetta material virkað, en ekki fyrr en bassinn er þykkari, trommurnar þéttari og söngurinn solid. Mæli líka með því að þið farið yfir Pentatonic Minor skalann og dúr skala fyrst þið viljið hafa sóló í lögunum. Mér persónulega finnst að Pentatonic Minor kemur ykkur langt með það.
Annars er líka gaman að vita að skaginn sé ekki alveg dauður tónlistarlega; ég hef heyrt mun mun verri hluti en þetta. Hvaða genre eruð þið að tileinka ykkur, eruð þið ennþá svona að finna það út með experimentum ?
Hvar tókuð þið þetta upp annars ?
og já, upprunalega var tower in the sky allt öðruvísi… en svo náttla misstum við rythm gítarleikarann… þannig að við þurftum að breyta laginu til þess að við getum spilað það með einn gítar…ákváðum svo að hafa bara 2 gítara, og engann bassa…ef við hefðum bassa… hefðum við pottþétt powerfull trommur í þessu,
en upprunalega lagið var svo rosalega mikið svona ‘'cooper active’' spilað, skiptum miklu á milli okkar og einhvað :)
stórt point í þessu lagi er að koma textanum á framfæri :)
og ég veit þetta er eins og brain stew(fyrir utan að þetta er á A,D, og G streng)en það eru þúsundir ólíkra laga með sama hljómagang og allt, það er bara að annar persónuleiki í lag getur gert lögin gjörólík :) ef það er breytt öllu í kringum riffið nógu vel, og kanski spilað riffið aðeins öðruvísi
0
og ég verð líka að vera ósammála að við séum óreyndir hljóðfæraleikarar:P trommarinn okkar er ekki verri en ykkar sko ,það er alveg klárt mál;Phann hefur verið að læra í einhver 9 ár sko. og ókei, bassaleikarinn hefur ekki farið í neina kennslu, en hann er náttla heimalærandi,og kann flottar leiðir til að spila á bassann, eins og að slap-a… ég er mikið heimalærandi á gítar, og hef verið að læra og er að læra í tónlistarskólanum.
þú ert væntanlega betri sko.geri mér grein fyrir því,en það þarf samt ekki að þýða að ég hafi ekki reynslu ;)við erum náttla yngri,en ekkert endilega mikið verri fyrir vikið.það er náttla góð æfing að halda hljómsveit uppi,og þessvegna verðum við að ég held,betri en við erum núna með tímanum ;D
0
það er enginn að fara að segja mér að þessi trommari hafi æft á trommur í 9 ár. Ég trúi því ef þú segir mer að kennarinn hans mæti í 1 tíma á ári, og að hann eigi ekki trommusett.
Af hverju að tala saman ef maður er sammála.
0
wtf? , þetta er bara illa æft… ekki alveg nægilega mixað og masterað… ah fuck it… mér er sama hverju þú trúir :P
0
hvað kemur mix og master málinu við hvort hann sé góður eða lélegur á trommur ? og já eitt í viðbót..þu segjir að þið hafið spilað saman í 1 mánuð..þetta er hljómsveit sem varð úr annari hljómsveit sem að var buinn að spila saman í alveg ár eða eitthvað ?
www.facebook.com/OphidianI
0
0
hví segjiru þá að þið séuð bara búnir að spila saman í mánuð? okei þið eruð kannski bunir að spila saman í mánuð undir þessu nafni en hafið samt spilað saman í heillangann tíma
www.facebook.com/OphidianI
0