Ef þú ert grunge aðdáandi, og þá sérstaklega post grunge mæli ég með að tékka á (ef þú hefur ekki þegar gert það) Alice in Chains, Pearl Jam, Nirvana, Seether, Soundgarden, Silverchair og fleirum í þeim dúr.
Ég var ekki að kalla Alice, Soundgarden og Nirvana post-grunge ;)
Skil hvernig hægt er að lesa það út samt. En jú, þeir voru eitt af fyrstu grunge böndunum. Annars eiga þessar grunge hljómsveitir það sameiginlegt að hata að vera flokkaðar í sama genre, sérstaklega þegar það var mjög kúl trend að vera “grunge klæddur”. Þá voru svona lumberjack föt vinsæl..hehe.
Það var reyndar aðallega útaf Nirvana, held ég. En samt.