Smá yfirlit í mjög grófum dráttum:
1950-1960. Elvis og Johnny cash tímabilið. country og rockabilly stuff
1960-1970. Rokkið verður að rokki með led zeppelin og hinum sýruböndunum en bítlarnir og rolling stones byja allt.
1970-1980. glam rokk fer að byrja með Kiss ofl. bönd hætta að vera jafn mikið á sýru og byrja að hugsa um það hversu góðir þeir eru á hljóðfærin og hvernig þeir líta út.
1980-1990. Bönd hugsa bara um það hvernig þau líta út. (glam og glys rokk á hámarki og fær nafið hair-metal.
1990-2000. Grunge-ið kemur og allt breytist aftur. allir eru þunglyndir og á eiturlyfjum
2000-2009. allir þessir frægu frá 1960-1970 tímabilinu eru að deyja og áratugurinn einkennist líklega af gömlum böndum með reunion og miklum fjölbreytileika. allir eru búnir að missa röddina og fólk byrjar að borga tugþúsundir á tónleika með útbrunnum hljómsveitum.
Pick one :P Reynum að vekja upp áhugamálið smá, skapið umræður. Rokk er líklega eitt stærsta tónlistar genre-ið svo að áhugam´laið ætti ekki að vera með þeim minnstu.
Nýju undirskriftirnar sökka.