Það var verið að tala um dauða þessa áhugamáls. Mér finnst “Rokk” áhugamál alveg klárlega eiga skilið að vera sprell lifandi. Þá verður maður víst að senda inn efni.
Svo ég spyr hvað/hver er uppáhalds: - Hljómsveitin? - Gítarleikarinn? - Diskurinn?
Á augnablikinu: Hljómsveit: Dream Theater Gítarleikari: Frederik Thorendal; Meshuggah Diskar: Epitaph; Necrophagist, My Arms, Your Hearse; Opeth og Lightbulb Universe; Agent Fresco
Hæjómsveit: Death, Gojira og Shinedown í augnablikinu. Megadeth er samt líklegast svona aðal uppáhalds. Gítarleikari: Mustaine, Schuldiner, dimebag ofl. Diskur: Rust In Peace er líklega einn fullkomnast diskur í heimi að mínu mati. Líka From Mars to Sirius með Gojira og nýji diskurinn með Shinedown, The sound of Madness.
Hljómsveit: No comment. Gítarleikari: Jimi Hendrix og Jimmy Page(veit, ég er frumlegur) Diskur: Núna er það Are You Experienced? Með Jimi Hendrix Experience og Definitely Maybe með Oasis.
flottur þráður, vantar fleyri svona.. en allavega: - Hljómsveitin? Hef ekki guðmund - Gítarleikarinn? Slash -(Trommuleikarinn? Dave Grohl, Aaron Spears, Tomas Lang o.fl.) - Diskurinn?í augnablikinu er það Oracular Spectacula
Takktakk =) Slash er svo klárlega maðurinn! En já ég ætlaði að setja inn fleiri hljóðfæraleikara een gítarleikarar eru yfirleitt það sem fólk pælir mest í (ekki reyndar ég þar sem ég er bassaleikari:P ) Annars er ég svoo sammála með Dave Grohl! =)
Hljómsveit: Í augnablikinu er ég að hlusta á O.D. Avenue, látum það nægja í þetta sinn. Gítarleikari: Jerry Cantrell / Alice in Chains. Diskurinn: Annaðhvort Dirt/Alice in Chains eða þá The Number of the Beast/Iron Maiden
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..