Vantar þig nöfn á glysrokkböndum sem voru virk á árunum (sirka) 1974-1992? Ekki málið, kappi, ég skal velja hérna nokkur sem eru í uppáhaldi (sirka í stafrófsröð) :
AC/DC <—
Aerosmith <—
The Almighty
Angel <—
The Angels (einnig þekkt sem Angel City)
Autograph
Bang Tango
Black ‘n’ Blue
Bonfire
Bon Jovi <—
Britny Fox
Cheap Trick <—
Cinderella <—
Alice Cooper <—
The Cult <—
Def Leppard <—
Dirty Looks
Dogs D'Amour
Dokken
Enuff Z'Nuff
Europe <—
Faster Pussycat <—
Great White
Guns ‘n’ Roses <—
Hanoi Rocks <—
Heart
Helix
Iron Maiden <—
Jetboy
Judas Priest <—
Kingdom Come
King Kobra
KISS <—
L.A. Guns <—
Living Colour
Zodiac Mindwarp
Mötley Crüe <—
Mr.Big
Nightranger
Pantera
Poison <—
Pretty Boy Floyd
Quiet Riot
Quireboys
Ratt <—
Rose Tattoo
Scorpions
Shotgun Messiah
Skid Row <—
Slaughter <—
Steeler
Tesla
Tuff
Twisted Sister <—
Ugly Kid Joe <—
Van Halen <—
Warrant <—
W.A.S.P.
Whitesnake <—
Winger
Y&T <—
Heyrðu… ég biðst afsökunar, þetta snerist eiginlega upp í algera vitleysu hjá mér =S þetta ætti engu að síður að vera MEIRA en nóg til að kynna sér hinar ýmsu birtingarmyndir glysrokks og metals á árunum sem ég nefndi. Ég merkti við þau bönd sem mér finnst vera svona “must” að tékka á.