Ég var að pæla í einu veit einhver af hverju the jack er í tvemur úgáfum? Ekki það að mér finnist það neikvætt heldur er það forvitnin sem grípur mig. Mér dettur í hug að Bon hafi verið of fullur eða of stoned til að muna textann og spunnið upp einhvern texta á staðnum og svo hafi hann bara farið með þennan texta á tónleikum og Brian Johnson hafi síðan fylgt því eftir,en þetta er bara ágiskun;veit einhver söguna á bakvið þetta.

Og svo fólk haldi ekki að ég sé að bulla eitthvað út í loftið þá eru lögin hér:
Bon Scott,studio:
http://www.youtube.com/watch?v=RW2heKjzjIA
Bon Scott live:
http://www.youtube.com/watch?v=LfDlejjJXVs
Brian Johnson live:
http://www.youtube.com/watch?v=A7FFPP5KKA8