Daginn.
Fannst eins og það vantaði að posta einhverju nýju hérna inná, og kom mér þá til hugar að henda inn grein um hljómsveitina mína, Cradlestone.
Erum að reyna að redda okkur trommara og auka gítarleikara eins og er (auka gítarinn er aðallega hugsaður til að þyngja sándið) en síðan munum við taka svolítið nýja stefnu frá því sem við vorum að gera síðast þegar við spiluðum. Það var einhverntiman aðeins í byrjun árs 2008, en þar á undan í nóvember eða desember 2007 (skömmu eftir að við byrjuðum).
Erum með nokkur lög inná myspace síðunni okkar, endilega tékkið á því og hendið einhverjum kommentum í mig hérna. Eins og ég segi erum við að taka þyngri og melódískari stefnu heldur en lögin eru hingað til.
To avoid the discussion geri ég mér fulla grein fyrir því að lagið Dolphins Cry með Magna er hálfgert failure, enda var það sama og ekkert æft (:
+ Ef þú hefur áhuga á að prófa að spila með okkur, sama hvort þú spilar á gítar, trommur, hljómborð eða syngur eða hvað, endilega hafðu þá samband, hér eða í einkapósti.
Þessi grein var er ekki hugsuð fyrir að auglýsa (þetta væri rangur flokkur ef svo væri), vildi bara bæta því við svona for fucks sake.
Thx !