Hæ. er að sanka að mér íslenskum plötum. fyrir forvitnissakir, til að uppfylla einhverja fáránlega söfnunaráráttu og til að passa að þetta varðveitist alltsaman.
Þetta er meðal þess sem ég er að leita að. Ef þið hafið annað í svipuðum dúr, jafnvel eldri pönkplötur sem þið viljið selja, eins og vonbrigði, þeyr eða purrk pillnikk þá er ég tilbúinn að skoða það.
Botnleðja - Allt
HRAFNAÞING - DEMÓ (BIGGEST THING SINCE ALTHINGI)
HRYÐJUVERK - HRYÐJUVERK?
HRYÐJUVERK - DEILISJÖTOMMA
DYS - ÍSLAND BRENNUR
HRYGGJANDI SANNLEIKUR - 1
HRYGGJANDI SANNLEIKUR - 2 (seinni platan, með þarna útskorna drekanum eða hvað það var)
FIGHTING SHIT - TUNED FOR THRASH 7" og eða diskinn
FIGHTING SHIT - METAL VS. HARDCORE (eða öfugt)
FIGHTING SHIT - D.A.S. deiliplatan
BRAT PACK smáskífan
GAVIN PORTLAND - Báðar sjálfútgefnu plöturnar. Önnur gefin út í brúnu umslagi, hin í dvd hulstri
SKÁTAR - HEIMSFRIÐUR Í CHILÉ: HVERJU MÁ BREYTA, BÆTA VIÐ OG LAGA
SKÁTAR - RÁS 2 smáskífan (fuck the system, og eitthvað um álfa. man þetta ekki alveg)
DEATHMETAL SUPERSQUAD - ROCK AND ROLL RIOT
DETHMETAL SUPERSQUAD - BRUCE CAMPBELL CDR
I ADAPT - ALLT
INNVORTIS - KEMUR OG FER
INNVORTIS - ANDREA
SAKTMÓÐIGUR - Ég á mér líf
SAKTMÓÐIGUR - LEGILL
ALLAR ÍSLENSKAR KASSETTUR, s.s. Snarl I,II,III. Strump kassetturnar.
AFMÆLI Í HELVÍTI
PÖNKIÐ ER DAUTT
DORDINGULL AFMÆLIS DISKURINN
STJÖRNUKISI - FLOTTUR SÓFI smáskífan (fylgdi með tónlistarblaði í gamladaga. undirtónum held ég)
BISUND - ef eitthvað er til af upptökum. veit einhver?
Tony Blair - Tussan í skuðinu
Viktor heiti ég. S. 8464863. kiwichant@gmail.com
kveðja
Bætt við 11. desember 2008 - 18:46
Einnig Graveslime - Roughness and Toughness & Retron demóið.