Ég myndi nú alveg láta sjá mig á þeim tónleikum. Ég held að það sé alltaf fastur liður á g3 að bæði steve vai og joe satriani spili þar en ég myndi vilja sjá Allan holdswort með þeim. Hann spilar svona jazz/rock tónlist, hann myndi valta yfir þá báða, hehe:)
Rafgítarar:Fender stratocaster og Ibanez jem