Sælt veri fólkið, er hér með smá rant :P

Já nú er STERKUR orðrómur um að diskurinn komi 23 Nóvember og bendir allt til þess, stutt promo video voru á netinu nú um daginn í einhverntíma, best buy er búið að tilkynna að þeir séu með einkasölurétt í USA og á síðu þeirra er 23 nefndur sem utgáfudagur, þar er einnig track list og album cover, einnig var nytt lag i Rock Band 2 og nýtt lag í myndinni Body of Lies (kurt russell og einhver leika i henni held ég), kemur ekki strax á íslandi, og núna í gærkveldi var þessi frétt að berast:


The title track from Guns N' Roses' new album, “Chinese Democracy,” will be available to download by U.S. radio outlets at 5 a.m. ET tomorrow morning (Oct. 22). Although some album tracks leaked this summer, this is the first authorized new music from the group in nine years.

As previously reported, “Chinese Democracy” the album is due Nov. 23 exclusively via Best Buy. The 14-track set includes only three songs that have not either been performed live or leaked online in recent years.

Guns N' Roses was last on Billboard's Mainstream Rock chart in 1999 with “Oh My God,” its contribution to the “End of Days” soundtrack. The song peaked at No. 26. Prior to that, it hadn't appeared on the tally since 1994, when its cover of “Sympathy for the Devil” from the “Interview With a Vampire” soundtrack reached No. 10.


LAgið hefur verið spilað á klukkutima fresti í öllum helstu stöðvum í USA og hefur verið spilað í uk, noregi, dk, svíþjóð og fleira en hef ekki heyrt það hér enþá

Ég allavega bíð spenntur og trúi því að hún komi núna, bara vona fólk vonist ekki eftir Appetite 2 eða eitthva, það er ekki fara gerast, hann er prufa allskonar mismunandi tónlistar genres eða svo sagði hann, hann sagði enimitt líka að margir myndu ekki telja þetta guns plötu hvað varðar hljóm og fleira en þó ættu vera lög þarna sem þú hatar líklega og einhver sem þú fýlar

vona líka fólk hugsi ekki hvar er slash, axl er fífl, axl eyðilagði sveitnia bla bla, enda þótt folki finnist hann fifl þá er ekki réttlátt að hata lögin því hann er fífl, en ef þið fýliði bara einfaldlega ekki tonlistina þá virði ég það, já það langar öllum i re-union en það er ekki fara gerast og fólk þarf sætta sig við það sem það fær og ef axl hefði viljað gera appetite 2 þá hefði platan verið löngu komin, allavega ef fólk er aðdáendi Axl þá ætti platan ekki svíkja mann, ég t.d. fýla ekki mikið elektrónískt rokk eins og mun vera mikið á plötunni en ég elska röddina hans og þessvegna elska ég demóin sem ég af plötunni allavega

en fólk verður reyna hugsa um þetta sem alveg nýja sveit og dæma ekki útfrá gömlu Guns


Chinese Democracy Single - Hægt að hlusta hér (Þessi kvenmannsrödd: Music on Demand er ekki partur af laginu): http://www.q1043.com/pages/news/gunsnroses/


P.s. Þetta er fyrir þá sem er sama :P
Ladadí!