Mig vantar einhverjar tillögur fyrir hljómsveit þar sem flestir eru byrjendur á sínu hljóðfæri.
Það er semsagt: 2 gítarar, bassi, hljómborð, trommur og söngur. (Sem er ég:))

Og okkur vantar einhver lög, helst þekkt og skemmtileg, auðvelt að ná í texta og þess háttar, og sem er ekki erfitt að spila, allavega ekki á gítar eða bassa þar sem það eru byrjendur í því!

Endilega komið með hugmyndir, má vera íslenskt eða enskt :)

TakkFyrir<3
Já, það er það sem ég held.