Rammstein á Roskilde 2002
Rammstein verða á Roskilde í ár. Þeir spila á fimmtudeginum. Þó svo að þetta sé ekki komið á official síðuna, þá stóð þetta á uradio.dk, sem hefur reynst (mér a.m.k. í mín þrjú roskilde ár(and counting!)) besti staðurinn til þess að fylgjast með þessum málum. Þessi síðan birtir orðróma og oftast nokkuð nákvæm. Mæli með henni fyrir verðandi Roskilde-fara.