willie, það fer soldið í taugarnar á mér svona fólk sem hættir að “fíla” músík vegna þess að hún fær mikla umfjöllun og spilun
í útvarpi og sjónvarpi,því ef það gerist þá telst það ekki cool að “fíla” tónlistina lengur vegna þess að 5 ára krakkar hlusta á hana. Þetta er ekkert persónulegt. En ég þekki marga sem “fíla” bara það sem ekki er vinsælt hjá almenningi, en um leið og það fær mikla spilun, þá er það ekki lengur cool. Eg veit svo sem að Rammstein fékk mikla umfjöllun í kjölfar tónleikanna hér á Íslandi, það greip um sig algjört rammstein æði, en hvað með það. Þetta er nákvæmlega sama tónlistin og þetta eru nákvæmlega sömu mennirnir.
<br><br>“if it looks good, you'll see it;
if it sounds good, you'll hear it;
if it's marketed right, you'll buy it;
but…if it's real, you'll feel it.” -Kid Rock