Myndir þú ekki flokka Master of puppets sem metal? Eða Ride The Lightning?
Þú veist hvaða hljómsveit þú ert að tala um right? Master of Puppets er til dæmis mun þyngri Plata heldur en Kill ‘em all þar sem að Kill ’em all er mjög inflúensuð af NWOBHM böndum sem eru venjulega “léttustu” metal böndin sem þú finnur. Á Master Of puppets eru þeir hinsvegar farnir að hljóma mun þyngri, vocalið orðið dýpra og gítararnir stilltir lægra. trommurnar einnig orðnar nokkuð þungar og flottar.
Master of Puppets og Ride the linghtning eru Biblíur Thrash metals að mati margra svo ég er ekki að skilja hvert þú ert að fara…
Ég hef reyndar alltaf fílað Metallica meira en Slayer og Megadeth. Að sjálfsögðu frábærar hljómsveitir, en bara gera ekki svo mikið fyrir mig. Afhverju er Anthrax alltaf flokkað í þennan “Big Four Thrash Metal Bands” hóp með þeim ? Hef aldrei skilið það.
það er held eitthverskonar Thrash metal early stuffið. Alltof algengt að fólk hugsi bara um Death Metal og Black Metal og svoleiðis þungt þegar það heyrir Metall en alveg til mikið mýkri málmur.
haha, ég orðaði þetta mjög asnalega, var að fatta það núna. ég átti við að þegar fólk sem veit ekkert um metal heyrir orðið metall tengi það beint við Þungan metal (eins og til dæmis Death Metal og Black Metal)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..