fá annan gítarleikara í noise
ég fór eins og margir aðrir á x-mas tónleikana á Gauknum og fannst bara helvíti gaman, ég var spenntastur fyrir að sjá noise svo komu þeir á svið og ég tók eftir að noise voru með auka gítarleikara með sér, sem þeir reyndar kynntu aldrei??? jæja ég var bara að spá í af hverju eru noise ekki alltaf með 2 gítara þeir eru mun þéttari og betri svona ég er alveg viss um að þeir mundu verða enn betri og eru þeir nú samt mjög góðir fyrir. rock on!!!