1. Er þetta ekki tilraunir as in að reyna koma fram á sjónarsvið nýrri tónlist sem er ólíkt öðru sem er á sviðsljósinu?
2. Er instrumental músík bönnuð.
3. Er notkun hljóðgerva bönnuð (teknó-upptaka plús eitt sóló hljóðfæri eða söngur sem dæmi).
4. Þarf músíkin að vera hardcore billjón desíbela ROKK, eða mætti taka þetta kanski millileiðina, smá Bítlastemning og í versta falli Múm stíll ? Er ekki staðalímynd á þessa hátið að menn ætla að drekka koma fjötraðir og eldhressir(sem er ekki slæmt engann veginn) og hoppandi með hendurnar í loftupp.
Ástæðan ég spyr að ég hefði áhuga að sjá breytingu eiga sér stað í rokklífinu á íslandi, persónulega hlusta ég ekki á rokk (já bölvið mér bara :D) en ég sé vel fyrir mér hvernig mætti bæta við meiri fjölbreytni í hljóðum(ekki alltaf sami hljóðfæraskipan), flóknari stefasmíði, flóknari ryðmabreytingar og fleirri fleirri melódíur. Líklega er ég hvítur hrafn, en ég hefði ekki á móti því að fá félaganna til að taka upp hljóðfærin sín og spila nýjunga. Ég er btw læri tónsmíðar og spila á “ýmis” hljóðfæri.
//