Mig langar að spyrja nottkrar dull spurningar um þessa keppni músíktilraunir, þar sem ég hætti að vera aðdáandi þessarar keppni þegar ég var 14 ára gamall(fór að fíla annars konar tónlist).

1. Er þetta ekki tilraunir as in að reyna koma fram á sjónarsvið nýrri tónlist sem er ólíkt öðru sem er á sviðsljósinu?

2. Er instrumental músík bönnuð.

3. Er notkun hljóðgerva bönnuð (teknó-upptaka plús eitt sóló hljóðfæri eða söngur sem dæmi).

4. Þarf músíkin að vera hardcore billjón desíbela ROKK, eða mætti taka þetta kanski millileiðina, smá Bítlastemning og í versta falli Múm stíll ? Er ekki staðalímynd á þessa hátið að menn ætla að drekka koma fjötraðir og eldhressir(sem er ekki slæmt engann veginn) og hoppandi með hendurnar í loftupp.

Ástæðan ég spyr að ég hefði áhuga að sjá breytingu eiga sér stað í rokklífinu á íslandi, persónulega hlusta ég ekki á rokk (já bölvið mér bara :D) en ég sé vel fyrir mér hvernig mætti bæta við meiri fjölbreytni í hljóðum(ekki alltaf sami hljóðfæraskipan), flóknari stefasmíði, flóknari ryðmabreytingar og fleirri fleirri melódíur. Líklega er ég hvítur hrafn, en ég hefði ekki á móti því að fá félaganna til að taka upp hljóðfærin sín og spila nýjunga. Ég er btw læri tónsmíðar og spila á “ýmis” hljóðfæri.
//