Ef þú ert að fíla svona rokk eins og margir hérna virðast vera að gera… svona stuff eins og weezer, foofighters og solis (ekki þið sem eruð að fíla creed eða rammstein… það er ekki hægt að bjarga ykkur) þá vil ég benda ykkur á nokkrar góðar hljómsveitir.. label og solis til að víkka sjóndeildarhringinn og gera lífið meira spennandi..
Þetta er ekki einhver emo herferð eða e-ð, ég er bara að reyna að koma á framfæri góðri tónlist til fólks sem er nú þagar að hlusta á tónlist í svipuðum dúr.
Ef þið eruð að fíla svona poppskotið rokk eins og weezer eða ef þið hafið heyrt í jimmy eat world á radio eða e-ð, þá ætla ég að telja upp nokkur bönd sem þið ættuð að tékka á (þá meina ég á audiogalaxy, kazaa eða whatever, svo gæti eitthvað af þessu verið til í japis/hljómalind):
christie front drive
the dismemberment plan
jawbox
sense field
the get up kids
hey mercedes
sunny day real estate (meðlimir úr foo fighters)
dashboard confessional
gamalt at the drive in
the promise ring
texas is the reason
boilermaker
new end original
cursive
pedro the lion
pinehurst kids
onelinedrawing
idlewild
mineral
the gloria record
jets to brazil
am/fm
paris,texas
american football
tékkiði á þessu og ef þið fílið þetta ekki þá eruð þið suckin dicks.