X-mas tónleikar radiox fara fram á gauk á stöng þann 20. des næstkomandi. Munu þar allir helstu fulltrúar rokksins á íslandi dansa í kringum jólaatréið. Dæmi um nokkrar af sveitunum sem spila eru: Stjörnukisi, Dikta, Fídel, Trabant, sign, Mínus og Noise.
Og er ég spenntastur yfir því að sjá þessar nýfrægu sveitir Noise og sign spila live. Ég hef nú séð þær báðar áður í tónabæ en þar spiluðu Noise og Sign og fleiri. Þar áttu Noise algjörlega kvöldið og ég hef það á tilfinningunni að þeir verði öflugir á x-mas tónleikunum, ég hvet alla til að mæta, þið munuð ekki sjá eftir því