Ekki mikið auðvitað, það er ekki eins og “the 40´s” hafi verið gullöld tónlistarinnar en samt… þetta er ekkert sem má hunsa algerlega. Svo var líka fullt af fínum tónlistarmönnum á þessum tíma td: Woody Guthrie, Frank Sinatra, Bing Crosby, Billie Holiday, T-Bone Walker, Louis Armstrong, Muddy Waters, John Lee Hooker, Fats Domino, Hank Williams, Sonny boy Williamson, B.B King, The Dominoes, Howlin´Wolf, Big mama Thornton, The Drifters, Bill Haley, Elvis Presley, Carl Perkins, Chuck Berry, Little Richard, Bo Diddley, Screaming Jay Hawkins, Gene Vincent, Buddy Holly, Jerry Lee Lewis, Eddie Cochran, The Everly brothers, Ritchie Valens, The Shadows og margir fleiri:)
Það er samt ekki eins og maður viti allt um td Hank Williams:)
Og það er ekki heldur eins og maður sitji heima sveittur öll kvöld við að klára þennan lista, maður bætir við í rólegheitunum, byrjaði sennilega á þessu fyrir svona 4 mánuðum eða eitthvað. Síðasta.. ehemm.. update var þegar ég setti lagið “Don´t hide it provide it” (Foetus) inn sem eitt af 10 bestu lögunum 1988 þar sem það er ásamt til dæmis: “One” (Metallica), “Teen age riot” (Sonic youth) og “Gigantic” (Pixies):)
Hann verður tilbúinn eftir svona 2-4 mánuði ef ég nenni að klára hann:)
kv de