Breska tónlistar blaðið nme gaf út í gær lista yfir bestu plötu ársins eins og kannski flestir vita var það Strokes sem varð fyrir valinu (kannski að koma til Íslands á næsta ári).Og þá fór ég að pæla hvað ykkur rokk-hugurum finnst vera plata ársins?Ég var í mesta bastli með minn en hann er einhvern veginn svona.

1.System of a down-toxicity
2.Strokes-Is this it
3.Muse-Orgin og Symmetry
4.Jimmy eat world-Bleed american
5.Tool-Lateralus

topp 5 hjá nme er svona.

1.Strokes-Is this it
2.Spiritualized-Let it come down
3.The White stripes-White blood cells
4.Jay-z-the Blueprint
5.Starsailor-Love is here