Ég hef nýlega notið þeirri ánægju að kynnast hljómsveitinni Presence. Hljómsveitin spilar bara fínustu hljóma og er að mínu mati mjög góð en ég hef ALDREI heyrt um þá fyrr en í gær. Þeir eru víst búnir að vera við frá eithvað um 98-99 kanski lengur og hafa gefið út tvo diska. Ég hef samt aldrey heyrt í þeim fyrr. Ef þið hafið ekki kynnst þeirri ánægju að heyra lag með þeim þá þarf bara að fara á mp3.com og hlusta á nokkur úrvals lög með þeim. Ég myndi vera glaður að heyra meira af þessum náungum á íslandi(útvarpi eða bara að diskarnir þeirra væru seldir hér á landi yfir höfuð).

ps. Hérna er urlinn. www.presencemusic.cc/
pss. Hérna er mp3.com urlinn. http://artists.mp3s.com/artists/112/presence1.html

Segið mér endilega hvað ykkur finnst.
______________________________