The Used voru að gera nýtt myndband og að þessu sinni við lagið Pretty Handsome Awkward, sem hefur verið að slá í gegn hjá þeim undanfarið (ég veit samt ekkert hvort það hefur eitthvað verið í spilun hér lendis, þ.e.a.s. í útvarpi)…
…Allavega þá er þetta myndbandið (hér fyrir neðan)
[youtube]http://youtube.com/watch?v=M_ame75vpes