Við erum í miðjum klíðum við að stofna hljómsveit.
Einn hljómborðsleikari, og einn söngvari. Við erum með mögulegan trommara þótt að en sé ekkert víst, við höfum samið slatta af lögum og höfum ágætan bílskúr til að æfa sig í þar til eitthvað betra býðst.
Til að sýna hvernig músík við fílum er hérna listi yfir hvað við fílum:
System of a Down, Rage against the machine, Nirvana(eins og allir aðrir), Björk, Rammstein, Muse, Metallica, eitthvað af gömlu Staind lögunum.
Við fílum líka allskyns gerðir af músík, við viljum ekki festa okkur í neinu einu:
Prokofiev, Bítlarnir(sýrutímabilið), The Doors, ELP, Beethoven, Bach, Mozart, Boris Kristoff,(Við hlustum mikið á sýrurokk og klassíska tónlist).
Svo er margt meira.
Við búum báðir í Hafnarfirði, 17 ára.
Okkur vantar gítarista, bassa viljum helst fá sköpunarríkt fólk en sættum okkur við að þið kunnið á hljóðfærin.
Þeir sem hafa áhuga, geta haft samband á Twisted@hugi.is
eða hringt í annað hvort 8682875 Kjarri söngvari eða 8479070 Snæbbi hljómborð.

Twisted & Fabilius


“I'm not young enough to know everything”