ég er stundum á því. þetta eru að sjálfsögðu konungar metalsins (metallica eru eins og britney spears við hliðina á þeim). og þeir eru líka trúir sjálfum sér, ekki farnir að gera popplög eins og metallica. þessir menn eru örugglega í kringum fimmtugt og eru að rokka feitar en nokkru sinni fyrr!!! brave new world (sem kom út í fyrra) var meistarastykki.
bestu plötur maiden: (að mínu mati)
1.iron maiden, 1980 (self titled)
2.powerslave, 1984
3.the number of the beast, 1982
4.brave new world, 2000
5.seventh son of a seventh son, 1988
6.killers, 1981
7.piece of mind, 1983
8.somewhere in time, 1986
….og aðrar eru síðri, en góðar samt!
STEVE HARRIS ER GUÐ!!!!!!!!