Umdaginn hafði ég val á bílaáhugamálinu um bestu bíla fyrr og síðar. Það virkaði ágætlega og var gaman.

Hvernig væri að setja upp líkt val á bestu plötu allra tíma hérna?