Ef ég ætti að velja bestu plötu ever myndi ég velja “Anight at the opera” með Queen. ‘A henni er meðal annars “Bohemian Rhapsody” sem var valið lag aldarinnar á síðustu öld.
Það er varla hægt að sejga hvernig tónlist þetta er því hún er svo fjölbreitt. ’A henni er þungarokk: “Death on two legs”, ég held að það kallist heimstónlist, lagið: “The property´s song” (er ekki viss), mini-ópera: “Bohemian Rhapsody”, ballaða (rokk): “Love of my life”, og venjulegt rock: “I´m in love with myn car”. Svo eru nokkur lög sem ég veit ekki hvaða tegund eru, svo sem: “Sunday afternoon” og Good company", en þau eru frekar óvenjuleg ;) Allt þetta myndi samt falla undir rokk/popp í öllum hljómplötuverslunum.
Það kemur þessu ekkert við, en mig lagar bara að auglýsa það að Queen var valin næst besta hljómsveit sögunnar ;) því miður veit ég ekki hver var valin sú besta;(
“Hættu að horfa á fingurinn, horfðu þangað sem hann bendir”